Að virkja nemendur

Rannsóknir á námi og námskenningar segja okkur að nemendur læri best með því að vinna sjálfir með hlutina og tengja þá við það sem þeir þekkja fyrir. Þess vegna er mikilvægt að hvetja nemendur til virkni í námi og byggja virkni þeirra inn í lærdómsferlið. Það sem er ekki síður mikilvægt er að nemendur viti af því hvers vegna við gerum þetta. Að við eigum samtal við þá um mikilvægi þessa, hvers vegna mikilvægt er fyrir þá að taka virkan þátt í námi sínu og kennum þeim að vinna samkvæmt því.

Hér fyrir neðan má finna allnokkrar aðferðir sem miða að því að auka virkni nemenda í námi almennt.

Lítil fyrirhöfn

Aðeins meiri fyrirhöfn

Að fara alla leið