Jafnrétti í kennslu

Jafnrétti í kennslu - Gátlisti.

2. útgáfa, 2018.

Gefinn út af Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands, Jafnréttisfulltrúa Háskóla Íslands og Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Ljósmyndir eru eftir Kristinn Ingvarsson.

Þennan gátlista má nota, afrita og dreifa í skólastarfi.