Viðmið um æðri menntun og prófgráður

Viðmið um æðri menntun og prófgráður eru kerfisbudin lýsing á uppbyggingu náms og prófgráða á háskólastigi og taka sérstaklega til þekkingar, leikni og hæfni nemenda við námslok. Fyrstu viðmiðin voru gefin út árið 2006 en núverandi viðmið eru endurskoðun á þeim og voru gefin út 2011. Hér má nálgast Viðmið um æðri menntun og prófgráður, 2011.