Hrísltöflur

Hrísltafla er hjálpleg við að skoða lokaviðmið námsleiðar með tilliti til þess í hvaða námskeiði/um einstök lokaviðmið hennar eru könnuð. Einnig til að ganga úr skugga um að ekki sé um skallabletti eða óeðlilega skörunað að ræða í námsleiðinni. Kennarar námsleiðar vinna hrísltöfluvinnuna saman og ræða hvar viðkomandi lokaviðmið er kannað. Með þeim hætti getur hrísltöfluvinnan gefið kennurum heildarsýn á námsleiðir. Hrísltafla, skapalón

Hæfniviðmið námsleiðar:
Hæfniviðmið námskeiðs: Hæfniviðið 1. Hæfniviðmið 2. Hæfniviðmið 3. Hæfniviðmið 4. Hæfniviðmið 5. Hæfniviðmið 6.
Námskeið 1.
Námskeið 2.
Námskeið 3.
Námskeið 4.
Námskeið 5
Námskeið 6
Námskeið 7
Námskeið 8
Námskeið 9
Námskeið 10
Námskeið 11
Námskeið 12
Námskeið 13
Námskeið 14
Námskeið 15

Lokaviðmið námsleiða eru á lárétta ásnum (HV1, HV2 o.sv.frv.) en námskeið á þeim lóðrétta.