Lokaviðmið námsleiða


Lokaviðmið námsleiða segja til um hvaða hæfni nemandi býr yfir við lok náms. Þegar nemendur útskrifast fá þeir yfirlit yfir lokaviðmiðin í skjali sem heitir Diploma supplement.