Hæfniviðmið námskeiða

Hæfniviðmið námskeiða mæla þá lágmarkshæfni sem nemendur þurfa að búa yfir til að geta lokið námskeiði, hversu vel þeir standast þau er annar mælikvarði og nefnist námsmatsviðmið.