Ef þú mætir á undan kennaranum í kennslustofuna í Zoom

Stillingar kennara í Zoom eru mismunandi. Ef kennarinn er ekki sjálfur kominn inn í kennslustofuna þá annaðhvort ferðu beint inn á fundinn (getur verið fyrst(ur)) eða þú ferð inn í svokallaða biðstofu, þangað til kennarinn (e. host) mætir.