Að þiggja boð um að koma inn í kennslustofu í Zoom í gegnum vefslóð

Í þessari upptöku er sýnt fundarboð með vefslóð sem er afrituð inn í vafra. Sýnt er hvernig þarf að setja upp litla Zoom köku í tölvuna. Eftir að það hefur verið gert opnast Zoom kennslustofan.