Ertu að nota Zoom í fyrsta skipti?

Ef þú ert kennari við Háskóla Íslands getur þú fengið Education leyfi frá Upplýsingatæknisviði fyrir Zoom

Það leyfi gefur þér kost á að setja upp kennslustofu á Internetinu fyrir 300 nemendur í ótakmarkaðar margar mínútur eða klukkutíma.

Ef þú telur þig þurfa þennan aðgang sendu þá beiðni í gegnum Þjónustugátt Upplýsingatæknisviðs.

Byrjaðu strax á að kynna þér leiðbeiningar frá Upplýsingatæknisviði Háskóla Íslands