Umhverfið inni í Zoom kennslustofunni

Hér er sýnt hvernig kennslustofa er opnuð frá Zoom forritinu í tölvu og farið í helstu verkfærin sem eru í boði inni í stofunni.

Hvernig kveikt er og slökkt er á hljóðnema og vefmyndavél, hljóðið prófað, hvernig skjá, PowerPoint skjali og krottöflu er deilt til nemenda. Upptökumöguleikar skoðaðir ásamt því hvernig á að yfirgefa eða loka kennslustofu.