Matskvarði fyrir umræður

Óásættanlegt Ásættanlegt Afbragð Stig
Rökstuðningur: Nemandi rökstyður ekki mál sitt.  
(-1, 0)
Nemandi rökstyður mál sitt en kemur ekki með dæmi eða vísar frekar í námsefni.
(1, 2, 3)
Nemandi rökstyður mál sitt með því að vísa í dæmi eða kennsluefni.
(4, 5)
 
Umræður, nemandinn sjálfur: Nemandi einokar umræðu eða tekur ekki þátt í umræðu.      
(-1, 0)
Nemandi tekur þátt í umræðu en hugar ekki  sérstaklega að heildinni.  
(1, 2, 3)
Tekur þátt í umræðu og fær annan nemanda inn í umræður t.a.m. með því að spyrja spurninga.
(4, 5)
 
Samskipti við aðra nemendur: Nemandi gerir persónulega árás á annan nemanda eða sýnir samnemendum ókurteisi.
    (-1, 0)
Nemandi er kurteis við aðra nemendur og virðir tíma þeirra og skoðanir.        
(1, 2, 3)
Nemandi er háttvís og virðir aðra nemendur og skoðanir þeirra – ýtir undir þátttöku annarra nemenda.
(4, 5)
 
Þekking: Hefur enga eða litla þekkingu á málefni.  
(0, 1)
Hefur þekkingu á málefni.  
(2, 3)
Góð þekking á málefni og vel ígrunduð umræða.
(4, 5)
 
Áhugi: Hefur ekki áhuga á málefni.
(0)
Hefur áhuga á málefni.
(1, 2)
Hefur djúpstæðan áhuga á málefni.
(3, 4, 5)
 
Umsögn:          Heimildir:
Stevens og Levi. (2005). Introduction to rubrics: An assessment tool to save grading time, convey effective feedback and promote student learning. Sterling: Stylus Publishing.

Walvoord og Anderson. (2010). Effective Gradin: A Tool for Learning and Assessment in Collegeg. San Francisco: Jossey-Bass.