Hljóðritaðar athugasemdir

Kennarar geta hljóðritað athugasemdir við verkefni og hengt hljóðskrána við þau. Þetta þykir mörgum kennurum bæði persónulegra en einnig fyrirbyggja að nemendur taki athugasemdum illa. Dæmi um þetta er að finna hér: http://www.youtube.com/watch?v=s0d-fzUmZ28  Þennan valkost er einnig að finna í Moodle og Turnitin.

Mynd: Kristinn Ingvarsson