Athugasemdabanki

Margir kennarar sem hafa orðið reynslu af kennslu vita vel hvaða og hvers konar mistök nemendur gera oftast við lausn verkefna. Það getur verið leiðigjarnt að skrifa aftur og aftur sömu athugasemdirnar í verkefni nemenda. Ein leið til að leysa þennan vanda er að kennarar komi sér upp athugasemdabanka með algengum athugasemdum sem þeir geta svo sett rafrænt inn í verkefni nemenda þar sem þær eiga við. Ritstulda- og endurgjafarforritið Turnitin gefur kennurum kost á búa sér til slíkan banka og þennan möguleika er einnig að finna í Moodle.

Mynd: Kristinn Ingvarsson