ExpiredRitverkefni í Moodle – uppsetning, umsýsla og endurgjöf – vefmálstofa

We're sorry, but all tickets sales have ended because the event is expired.
 • 10/10/2018
  13:00 - 15:30

Stund: miðvikudaginn 10. október, kl. 13:00-15:30
Staður: Vefmálstofa í tölvu. Þátttakendur fá senda slóð á málstofuna áður en hún hefst.

Moodle býður upp á tvö verkfæri sem eru sérsniðin til að taka á móti og veita endurgjöf í ritverkum nemenda. Í vefmálstofunni verður sjónum beint að skilaverkefni.

Á vinnustofunni verður farið í

 • uppsetningu verkefnis í Moodle (skilaverkefni).
 • hópverkefni.
 • gerð einkunnaramma (rubrics) og lista matsviðmiða í verkefni.
 • endurgjöf í skjal nemanda inn í Moodle s.s. skrifa athugasemdir, merkja eða ramma inn texta.
 • endurtekin skil nemanda og endurgjöf í sama verkefni. Moodle heldur utan um ólíkar útgáfur verkefnisins
 • mismunandi leiðir í einkunnagjöf.
 • hvernig deila má verkefnaskilum til margra kennara innan sama námskeiðs t.d. að kennari 1 veiti hópi a endurgjöf, kennari 2 hópi b o.s.frv.
 • verkferli einkunnagjafar þ.e. að merkja verkefni vegna námsmats: mat stendur yfir, í skoðun, lokið og útgefið.
 • umsýslu verkefnaskila s.s. að framlengja skilafrest nemanda.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *