Námskeið 3: Áskoranir í samstarfi leiðbeinanda og doktorsnema, s.s. frestunarárátta

  • February 25, 2020
    1:00 pm - 4:00 pm

(Þátttakendur þurfa að hafa lokið námskeiði 1 og 2)

Dagsetning:  25. febrúar 2020 (íslenska)
Tími: 13.00-16.00
Staðsetning: Setberg hús kennslunnar 305 (Suðurberg)

Markmið og námskeiðslýsing
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist leiðum til að taka á ýmsum áskorunum í samskiptum við doktorsnema, s.s. frestunaráráttu. Námskeiðið er í vinnustofuformi. Meðal annars verða skoðuð ákveðin tilfelli á myndböndum og fá þátttakendur tækifæri til að ræða  viðbrögð við þeim. Lögð er áhersla á grundvöll góðra samskipta og uppbyggingu trausts.

Frekari upplýsingar síðar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *