ExpiredMoodle – grunnnámskeið

We're sorry, but all tickets sales have ended because the event is expired.
  • 18/08/2016
    14:00 - 16:00

Stund: fim. 18. ágúst, kl. 14:00-16:00
Staður: Kennslumiðstöð HÍ, Aragötu 9
Kennari: Bjarndís Fjóla Jónsdóttir
Hjálpargögn: Nauðsynlegt er að koma með fartölvu

Vinnustofan er hugsuð sem inngangur að Moodle. Byrjað verður á að kynna viðmót Moodle. Þátttakendur munu læra að nota ýmis verkfæri kennsluvefsins og skoða einstök verkfæri bæði út frá hlutverki nemanda og kennara.

Hæfniviðmið:

Að námskeiði loknu kunna þátttakendur á notendareikning Moodle og helstu verkfæri hans til mótunar, skipulags og uppsetningar námskeiðs. Svo og að senda tilkynningar, setja upp umræðu, skrá einkunnir og gefa endurgjöf.

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er ætlað kennurum og öðru starfsfólki HÍ sem hyggst nota Moodle sem kennsluvef fyrir námskeiðs.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *