Námskeið 3: Áskoranir í samstarfi leiðbeinanda og doktorsnema, s.s. frestunarárátta


  • February 25, 2020
    1:00 pm - 4:00 pm

(Þátttakendur þurfa að hafa lokið námskeiði 1 og 2) Dagsetning:  25. febrúar 2020 (íslenska) Tími: 13.00-16.00 Staðsetning: Setberg hús kennslunnar 310 (Norðurberg) Markmið og námskeiðslýsing Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist leiðum til að taka á ýmsum áskorunum í samskiptum við doktorsnema, s.s. frestunaráráttu. Námskeiðið er í vinnustofuformi. Meðal annars verða skoðuð ákveðin tilfelli á Read More

Course 3: Procrastination and Other Challenges in the Doctoral Supervisor-Student Relationship


  • February 27, 2020
    1:00 pm - 4:00 pm

(prerequisite: Courses 1 and 2) 27 Feb. 2020 (English) Time: 13.00-16.00 Location: Setberg 310 Description and Objectives The objective of this short course is to enable participants to learn about different ways in which to deal with various challenges in their dealings with doctoral students, including procrastination. Conducted as a workshop, the course will include Read More