• August 28, 2018
  9:00 am - 3:00 pm

Stund: þri. 28. ágúst kl. 9:00-15:00 Staður: Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, Aragata 9 Kynningardagur fyrir nýja kennara við Háskóla Íslands verður haldinn þriðjudaginn 28. ágúst kl. 9:00-14:00 í Kennslumiðstöð HÍ, Aragötu 9. Dagskrá: 9.00 – 12:00 Nám og kennsla á háskólastigi og kynning á Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. 12.00 – 13:00 Léttur hádegisverður og spjall við kennslustjóra/starfsmannastjóra fræðasviða 13:00 Lesa meira


 • August 16, 2018
  9:00 am - 12:00 pm

Stund: 16. ágúst, kl. 9:00-12:00 Staður: Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, Aragata 9 Hjálpartæki: Kennsluáætlanir ef þær eru fyrir hendi. Kennari: Elva Björg Einarsdóttir verkefnastjóri hjá Kennslumiðstöð HÍ Í vinnustofunni eru nemendamiðaðar kennsluáætlanir kynntar fyrir þátttakendum og öll áhersla á að kennsluáætlun sé miðuð að því að gera nemendum sem gleggsta grein fyrir því hvert inntak námskeiðsins er Lesa meira


 • May 18, 2018
  3:00 pm - 4:30 pm

Stund: mán. 18. maí, kl. 15:00-16:00 Staður: Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, Aragötu 9 Kennslumiðstöð Háskóla Íslands heldur vinnustofu um kennsluhluta umsóknar um ótímabundna ráðningu við Háskóla Íslands. Á vinnustofunni verður fjallað um eftirfarandi: •Að skrifa kennslusýn •Hvernig má lýsa nýsköpun í kennslu? •Að túlka kennslukannanir •Að draga fram starfsþróun í kennslu Stefna Háskóla Íslands 2016-2021 Í nýrri Lesa meira


 • May 14, 2018
  11:00 am - 12:00 pm

Stund: 11:00-12:00 Staður: Askja, A-132 Gestgjafi: Verk- og náttúruvísindasvið Í Noregi leggja menntamálayfirvöld áherslu á að bæta gæði kennslu og rannsókna, m.a. með því að setja upp öndvegissetur á skilgreindum sviðum. Á vegum NOKUT (the Norwegian Agency for Quality Assurance in Education) hófst átak í að byggja upp öndvegissetur í kennslu árið 2010 (The Centres Lesa meira


 • May 14, 2018
  9:00 am - 10:15 am

Stund: 9:00-10:15 Staður: Háskólatorg, HT-101 Gestgjafi: Kennslumiðstöð HÍ Háskólinn í Bergen varð fyrstur norskra háskóla til að koma á sérstöku kerfi til viðurkenningar á kennslu og var það skipulagt inn Náttúruvísindasviðs skólans. Kerfið var sett upp í kjölfar skýrslu norska menntamálaráðuneytisins frá janúar 2017, Kultur for kvalitet i høyere utdanning,) þar sem að ríkisstjórn Noregs Lesa meira