Munnleg próf

Munnleg próf eru ekki ný af nálinni, heldur líklega elsta form námsmats og voru ráðandi a.m.k fram á 18. öldina. Munnleg próf eru af ýmsum toga: Kynningar (e. presentations) hvort heldur þær eru í kennslustund eða standa sjálfstæðar; yfirheyrslur (e. interrogations) þar sem nemandi er spurður út úr um þekkingu sína; og tilfellapróf (e. applications) s.s. í hjúkrunar- eða læknisfræði …

Sjálfsmat nemenda

Til að endurgjöf nýtist er mikilvægt að nemendur læri að nýta sér hana til gagns og kennarar geta stuðlað að þess konar læsi nemenda á ýmsan máta. Við í Kennslumiðstöð vísum gjarnan í rannsóknir þeirra Black og Williams sem sýna að endurgjöf án einkunnar er meiri námshvati en bæði einkunn ein og einkunn með athugasemdum. Ein leið sem höfundur hefur …

Námsmat

Misjafnt er hvernig litið er á námsmat og ræður þar helstu um hvaða námssýn er að baki. Ramsden (2003) talar um tvær gerðir námslíkana, annars vegar einfalt námslíkan sem byggir m.a. á yfirborðsnámi, að námsmat sé viðbót við kennslu fremur en hluti hennar, umræðan snúist meira um tæknilega hlið matsins en réttmæti þess, námsmat er gert við nemendur í lok …

Námsmat

Mikilvægt er að sameiginlegur skilningur nemenda og kennara sé á námsmati. Þetta þýðir að nemendur átti sig á því hvernig þeir verða metnir og hvenær og verkefnalýsingar þurfa að vera góðar. Það má t.d. hugsa sér að nemendur fái fyrirfram viðmið um ritgerðir og verkefni – matskvarða, sem gefa þeim hugmynd um hvernig þeir geti unnið gott verkefni.  John Biggs …