Aukin gæði í fjarnámi

Umsækjandi Sigurjón Baldur Hafsteinsson Deild eða svið Félags- og mannvísindadeild Lýsing “Í núverandi stefnu Háskóla Íslands er lögð áhersla á aukningu á fjarnámi og umbætur á aðstöðu til kennslu. Með markvissari fjarkennslu má, meðal annars, greiða fyrir samstarf við innlenda Lesa meira

Brotthvarf-Tengslanetakönnun

Umsækjandi Daði Már Kristófersson forseti Félagsvísindasviðs, Hilmar Bragi Janusson, forseti Verkrfæði- og náttúruvísindasviðs, Margrét Sigrún Sigurðardóttir,lektor í Viðskiptafræðideild FVS, Anna Helga Jónsdóttir, aðjunkt við Raunvísindadeild, VON, Magnús Þór Torfason, lektor í Viðskiptafræðideild FVS. Deild eða svið Félagsvísindasvið/Verkfræði- og náttúruvísindasvið Lýsing Lesa meira

Hver er afstaða kennara HVS gagnvart fjölbreytni í kennsluháttum og hvers konar stuðningur er nauðsynlegur til að auka innleiðni þeirra?

Umsækjandi Ásta Bryndís Schram, lektor og kennsluþróunarstjóri Helbrigðisvísindasviðs Deild eða svið Heilbrigðisvísindasvið Lýsing Stöðugt tæknivæddara samfélag kallar á fjölbreyttari kennsluhætti sem auka færni nemenda til að nýta þekkingu sína í störfum sem krefjast nýsköpunar, teymisvinnu og tæknilæsi. Þó hefur gengið Lesa meira