Vinnutímaviðmið fyrir nemendur

Mikilvægt er að reikna vinnuálag í námskeiðum og miða lesefni og verkefni við þá útreikninga. Baldur Sigurðsson dósent á Menntavísindasviði og Bolognasérfræðingur hefur skrifað grein um efnið í Netlu (Baldur Sigurðsson, 2011). Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um vinnuálag í námskeiðum samkvæmt Bologna á heimasíðu Kennslumiðstöðvar Give me time to think (Karjalainen, Alha og Jutila, 2006). Í upphafi námskeiðs er gott …

Tímaáætlun námskeiðs

Nátengt vinnuálagi er tímaáætlun námskeiðs því að til að nemendur hafi tök á því að vinna vel að námi sínu þurfa þeir að geta skipulagt sig. Fullt nám á misseri er 30 einingar og sé farið að reglum Bologna um vinnuálag fara í það samanlagt um 750-900 klst. á misseri fyrir meðalnemanda, þ.e. 58-69 klst. á viku sé miðað við …