Tímaáætlun námskeiðs

Nátengt vinnuálagi er tímaáætlun námskeiðs því að til að nemendur hafi tök á því að vinna vel að námi sínu þurfa þeir að geta skipulagt sig. Fullt nám á misseri er 30 einingar og sé farið að reglum Bologna um vinnuálag fara í það samanlagt um 750-900 klst. á misseri fyrir meðalnemanda, þ.e. 58-69 klst. á viku sé miðað við …