Grunnupplýsingar í kennsluáætlun

Eðlilegar upplýsingar í upphafi kennsluáætlunar er heiti námskeiðs og númer, hvenær kennslustundir eru í námskeiðinu, stofu, misseri og ár. Upplýsingar um kennara þurfa einnig að fylgja og þó er það alltaf spurning hversu miklar upplýsingar kennarar vilja hafa. Hjálplegt er bæði fyrir nemendur og kennara að kennarar tengi heimasíður sínar við kennsluáætlun. Það er einföld leið til að ýta undir …