Vinnutímaviðmið fyrir nemendur

Mikilvægt er að reikna vinnuálag í námskeiðum og miða lesefni og verkefni við þá útreikninga. Baldur Sigurðsson dósent á Menntavísindasviði og Bolognasérfræðingur hefur skrifað grein um efnið í Netlu (Baldur Sigurðsson, 2011). Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um vinnuálag í námskeiðum samkvæmt Bologna á heimasíðu Kennslumiðstöðvar Give me time to think (Karjalainen, Alha og Jutila, 2006). Í upphafi námskeiðs er gott …

Saga námskeiðs

Það er mikilvægt að ræða við nemendur um námskeið og kveikja áhuga þeirra strax í fyrstu kennslustund og skrifa það inn í kennsluáætlun. Veltum því aðeins fyrir okkur sjálf hvers vegna námskeiðið varð til? Af hverju er það mikilvægt? Hver eru tengsl þess við önnur námskeið? Hvert er gildi námskeiðsins og hugsun að baki þess? Hvers vegna byrjar námskeiðið þar …

Grunnupplýsingar í kennsluáætlun

Eðlilegar upplýsingar í upphafi kennsluáætlunar er heiti námskeiðs og númer, hvenær kennslustundir eru í námskeiðinu, stofu, misseri og ár. Upplýsingar um kennara þurfa einnig að fylgja og þó er það alltaf spurning hversu miklar upplýsingar kennarar vilja hafa. Hjálplegt er bæði fyrir nemendur og kennara að kennarar tengi heimasíður sínar við kennsluáætlun. Það er einföld leið til að ýta undir …

Tímaáætlun námskeiðs

Nátengt vinnuálagi er tímaáætlun námskeiðs því að til að nemendur hafi tök á því að vinna vel að námi sínu þurfa þeir að geta skipulagt sig. Fullt nám á misseri er 30 einingar og sé farið að reglum Bologna um vinnuálag fara í það samanlagt um 750-900 klst. á misseri fyrir meðalnemanda, þ.e. 58-69 klst. á viku sé miðað við …

Kennsluáætlanir

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands hefur kannað hugi nemenda skólans til náms og kennslu í um helmingi deilda hans og á öllum fræðasviðum. Ein af sameiginlegum niðurstöðum þessara viðtala við nemendur er að þeir eru upptekið fólk sem ber ábyrgð á fjölskyldu, störfum og öðru líkt og aðrir háskólaborgarar og samfélagsþegnar. Hvers vegna byrja ég greinina á því að ræða þetta – …