Einu sinni ári er hægt að sækja um styrki hjá Kennslumálasjóði. Hlutverk Kennslumálasjóðs Háskóla Íslands er að stuðla að nýmælum í kennsluháttum og endurbótum á kennslu við háskólann. Kennslumálanefnd háskólaráðs úthlutar styrkjunum.

Árið 2017 sóttu eftirfarandi verkefni um styrki: