Fo

síða

Kennsluvarp Kennslumiðstöðvar

Hlustaðu á Írisi Andradóttur ræða við kennara um kennsluáætlanir, staðnám, Canvas, blandað nám, fjarnám, námsmat, persónuvernd og hvort þurfi að endurhugsa vinnuálag nemenda í átta þáttum í Kennsluvarpi Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands.

Canvas þjálfun

Kennslusvið býður upp á námskeið, vinnustofur og Canvas leiðbeiningavef

Aðlögun námsmats á tímum Covid

Fyrirlestur þar sem Guðrún Geirsdóttir og Ásta Bryndís Schram ræða um þá stöðu sem er uppi núna varðandi Covid. Áhrifin á námsmat en erfitt er að halda próf í hefðbundnum prófastofum. Rafræn heimapróf rædd og fleira.

Kennsla og námsmat á Covid-19 tímum

Amalía Björnsdóttir, prófessor á Menntavísindasviði gerði upptöku sem hún nefnir Kennsla og námsmat á Covid-19 tímum. Þarna leynast mörg góð ráð sem nýtast kennurum bæði í fjarkennslu og námsmati.

Námsmat

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands hefur tekið saman nokkur góð ráð varðandi námsmat og námsmatshugmyndir fyrir kennara.

Spurt og svarað um lokapróf í desember.

Stuðningur við kennara

Kennslumiðstöð býður kennurum upp á ýmiss konar kennslufræðilegan stuðning.

Spurt og svarað

Við á Kennslumiðstöð fáum margar spurningar sem tengjast kennslu og ákváðum að setja svörin á vefsíðu í þeirri von að þau nýtast kannski fleirum.

Viðburðir og námskeið

Kennslusvið, Kennslumiðstöð, Prófaskrifstofa og Miðstöð framhaldsnáms bjóða kennurum og doktorsnemum upp á námskeið, málstofur, vinnustofur og aðra viðburði.

Viltu bóka upptökuklefa?

Í Setbergi eru tveir upptökuklefar, með aðstöðu til upptöku á fyrirlestrum, sem að kennarar Háskóla Íslands geta bókað.

Upptökur á fyrirlestrum

Háskóli Íslands býður kennurum upp á aðgang að nokkrum upptökukerfum. Þar má nefna Canvas Studio, Panopto, Camtasía og OBS.

Upptökur í Canvas

Vissir þú að það er mjög einfalt að taka upp inn í Canvas með viðbótinni Canvas Studio.

Fjarkennsla

Upplýsingar fyrir kennara um ýmislegt sem gott er að huga að þegar er verið að breyta kennsluháttum úr hefðbundinni staðkennslu yfir í fjarkennslu.

Fjarfundir í Teams og Zoom

Upplýsingar um umræðutíma á Internetinu og tenglar á Teams og Zoom, sem eru bæði góð kerfi, til að bjóða nemendum upp á fjarfundi í.

Fjarkennsla með Zoom

Matthias Book prófessor í Tölvunarfræði hefur takið saman frábærar leiðbeiningar um fjarkennslu með Zoom

Frágangur á einkunnum í Canvas og Uglu

Þú þarft að passa upp á að vægi verkefna og prófa í Canvas sé rétt stillt áður en lokaeinkunn er flutt yfir í Uglu.

Kennslutengt efni

Kennslumiðstöð er með Padlet, þar sem hefur safnast saman margvíslegt efni, tengt kennslu, sem kennarar geta mögulega nýtt sér

edX

Kennarar geta sótt um að búa til UIcelandX námskeið sem eru framlag Háskóla Íslands til Mooc námskeiða á veitunni edX.

Styrkir til kennara

Kennarar í Háskóla Íslands geta sótt um styrki í nokkra sjóði til ýmissa verkefna tengdum eigin kennsluþróun og feira.

Nám fyrir háskólakennara

Kennslumiðstöð í samstarfi við Menntavísindasvið býður háskólakennurum upp á 30 eininga viðbótardiplóma í Kennslufræði háskóla.

Tímaritið okkar

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fjallar um háskólakennslu. Það er gefið út í prentuðu formi. Frá og með árinu 2019 var það einnig gefið út rafrænt í opnum aðgangi.