Fo

síða

Árbók 2019

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands var að gefa út árbókina sína fyrir árið 2019. Þar er stiklað á stóru yfir helstu verk miðstöðvarinnar. 

Kynningardagur fyrir nýja kennara

Nýjum kennurum í Háskóla Íslands er boðið á kynningardag fyrir nýja kennara, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 9:00-13:30.

Juan Pablo Mora, University of Seville

Ný verkfæri og virkar námsaðferðir

Juan Pablo Mora, frá Háskólanum í Sevilla, er með málstofu 24. september, kl. 13-15, um hvernig eigi að hvetja nemendur til að nota ný verkfæri og virkar námsaðferðir.

Þátttakendur á vinnustofu um Design thinking and ECO

Óskum eftir greinum

Óskað eftir greinum frá háskólakennurum um kennsluþróun í Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands.

Starfsfólk kennslumiðstöðvar gangandi fyrir utan aðalbygginu Háskóla Íslands

Stuðningur við kennara

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands býður kennurum skólans upp á kennslufræðilegan stuðning.

Þjónusta við kennara

Kennslumiðstöð býður kennurum upp á ýmiss konar stuðning og þjónustu sem tengist kennslu þeirra.

Viltu bóka hljóðklefa?

Í Setbergi eru tveir hljóðklefar, með aðstöðu til upptöku á fyrirlestrum, sem að kennarar Háskóla Íslands geta bókað.

Viðburðir og nám

Kennslusvið, Kennslumiðstöð, Prófaskrifstofa og Miðstöð framhaldsnáms bjóða kennurum og doktorsnemum upp á námskeið, málstofur, vinnustofur og aðra viðburði.

Fjarkennsla

Upplýsingar fyrir kennara um ýmislegt sem gott er að huga að þegar er verið að breyta kennsluháttum úr hefðbundinni staðkennslu yfir í fjarkennslu.

Upptökur á fyrirlestrum

Leiðbeiningar fyrir upptökur á fyrirlestrum og frágang. Skoðum hvernig hægt er að taka upp einfalda fyrirlestra án þess að vera endilega með bestu aðstæður eða tæki til þess.

Fjarfundir og netspjall

Upplýsingar um hvaða forrit er hægt að nota fyrir umræður í rauntíma og spjall á Internetinu. Leiðbeiningar fyrir forritin. Ábendingar, tenglar og nýtt efni bætist við hér daglega.

Námsmat

Kennslumiðstöð Háskóla Íslands hefur tekið saman nokkur góð ráð varðandi námsmat og námsmatshugmyndir fyrir kennara.

Nám fyrir háskólakennara

Kennslumiðstöð í samstarfi við Menntavísindasvið býður háskólakennurum upp á 30 eininga viðbótardiplóma í Kennslufræði háskóla.

Styrkir til kennara

Kennarar í Háskóla Íslands geta sótt um styrki í nokkra sjóði til ýmissa verkefna tengdum eigin kennsluþróun og feira.

Spurt og svarað

Við á Kennslumiðstöð fáum margar spurningar sem tengjast kennslu og ákváðum að setja svörin á vefsíðu í þeirri von að þau nýtast kannski fleirum.

Tímaritið okkar

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fjallar um háskólakennslu. Það er gefið út í prentuðu formi. Frá og með árinu 2019 var það einnig gefið út rafrænt í opnum aðgangi.

UIcelandX

Kennarar geta sótt um að búa til UIcelandX námskeið sem eru framlag Háskóla Íslands til Mooc námskeiða á veitunni edX.

Kerfin sem við erum að nota í Háskóla Íslands

Turnitin Feedback Studio

Logo Turnitin

Feedback Studio er ritskimunar-, námsmats-, endurgjafa- og jafningjamatsforriti frá Turnitin. Kennarar Háskóla Íslands hafa aðgang að því í gegnum námsumsjónarkerfin Canvas og Moodle. Þeir geta líka fengið aðgang að forritinu í gegnum Turnitin.com.

Með forritinu er auðvelt að bera texta saman við áður útgefna texta, vefsíður og nemendaritgerðir. Veita endurgjöf og meta verkefni. Kennarar geta notað matskvarða, skrifað athugasemdir og gefið bæði munnlega og skriflega umsögn. Forritið býður einnig upp á að nemendur geti metið verkefni hvers annars.


Leiðbeiningar eru á vefsíðunni https://turnitin.hi.is. Kennarar Háskólans geta fengið kennslu og aðstoð frá Sigurbjörgu Jóhannesdóttur á Kennslumiðstöð Háskóla Íslands í síma 525 4966 eða sigurbjorg@hi.is.

Canvas
Inspera
Panopto
ZOOM

Padlet Kennslumiðstöðvar með kennslutengdu efni

Kennslumiðstöð er með Padlet, þar sem hefur safnast saman margvíslegt efni, tengt kennslu, sem kennarar geta mögulega nýtt sér.