Fo

síða

Mynd af post-it miðumac

Kennslukaffi

Kennslukaffi um þróun verkefnisins Tengslatorg Háskóla Íslands–25. maí 2021 kl. 15:00 - 16:00

Kennslukaffi:Starfsþróun – að tengja saman stúdenta og háskólastigið við vinnumarkaðinn.  Um þróun verkefnisins Tengslatorg Háskóla Íslands.

Drögum lærdóm af reynslunni: Samtal um gæði náms og kennslu.

Kennslusvið, í samstarfi við kennsluþróunarstjóra fræðasviðanna, býður til samtals með röð viðburða víðs vegar í háskólasamfélaginu.

Stuðningur við kennara

Kennslumiðstöð býður kennurum upp á ýmiss konar kennslufræðilegan stuðning.

Viltu bóka upptökuklefa?

Í Setbergi eru tveir upptökuklefar, með aðstöðu til upptöku á fyrirlestrum, sem að kennarar Háskóla Íslands geta bókað.

Viðburðir og námskeið

Kennslusvið, Kennslumiðstöð, Prófaskrifstofa og Miðstöð framhaldsnáms bjóða kennurum og doktorsnemum upp á námskeið, málstofur, vinnustofur og aðra viðburði.

Fjarkennsla

Upplýsingar fyrir kennara um ýmislegt sem gott er að huga að þegar er verið að breyta kennsluháttum úr hefðbundinni staðkennslu yfir í fjarkennslu.

Styrkir til kennara

Kennarar í Háskóla Íslands geta sótt um styrki í nokkra sjóði til ýmissa verkefna tengdum eigin kennsluþróun og feira.

Nám fyrir háskólakennara

Kennslumiðstöð í samstarfi við Menntavísindasvið býður háskólakennurum upp á 30 eininga viðbótardiplóma í Kennslufræði háskóla.

Tímaritið okkar

Tímarit Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands fjallar um háskólakennslu. Það er gefið út í prentuðu formi. Frá og með árinu 2019 var það einnig gefið út rafrænt í opnum aðgangi.

Kennslutengt efni

Kennslumiðstöð er með Padlet, þar sem hefur safnast saman margvíslegt efni, tengt kennslu, sem kennarar geta mögulega nýtt sér

edX

Kennarar geta sótt um að búa til UIcelandX námskeið sem eru framlag Háskóla Íslands til Mooc námskeiða á veitunni edX.